Öruggar, einfaldar og hagkvæmar fullgildar rafrænar undirskriftir (AdES) sem mæta öllum kröfum laga og reglugerða á Íslandi og um alla Evrópu.
Engar áskriftir eða auka gjöld - greitt er einungis fyrir notkun
Skoðaðu hvernig verðið breytist eftir fjölda undirskrifta
1
300 kr. á undirskrift án vsk.
Innifalið í verðinu eru gjöld Auðkennis
esigna uppfyllir allar kröfur íslenskra laga og reglugerða sem grundvallaðar eru af eIDAS reglugerð sem eru í gildi um alla Evrópu. Undirskriftir esigna eru öruggar, skilvirkar og viðurkenndar.
Áreiðanleiki og einfaldleiki í rafrænni undirritun
Skjölin eru aðgengileg í 2 ár eftir undirritun
Teymis og hópamyndanir fyrir aðila innan skipulagsheildar og utan þess
Einfalt og hraðvirkt að búa til sérstaka aðganga fyrir skipulagsheildir