Fullgildar rafrænar undirskriftir

Öruggar, einfaldar og hagkvæmar fullgildar rafrænar undirskriftir (AdES) sem mæta öllum kröfum laga og reglugerða á Íslandi og um alla Evrópu.

Skýrt og einfalt

Engar áskriftir eða auka gjöld - greitt er einungis fyrir notkun

Verðskrá undirskrifta

  • Fullgildar rafrænar undirskriftir
  • Engin skuldbinding – borgar bara fyrir hverja undirskrift
  • Fyrirtækjaaðgangur með ótakmörkuðum notendum
  • Verð á undirskrift ákvarðast af fjölda þeirra á mánuði
  • Fyrstu 3 undirskriftir fríar

Skoðaðu hvernig verðið breytist eftir fjölda undirskrifta

1

300 kr. á undirskrift án vsk.

Innifalið í verðinu eru gjöld Auðkennis

Stærri fyrirtæki

  • Verðtilboð og ráðgjöf
  • Sérlausnir
  • API
Senda fyrirspurn

Löggildar rafrænar undirskriftir

esigna uppfyllir allar kröfur íslenskra laga og reglugerða sem grundvallaðar eru af eIDAS reglugerð sem eru í gildi um alla Evrópu. Undirskriftir esigna eru öruggar, skilvirkar og viðurkenndar.

Kostir okkar

Áreiðanleiki og einfaldleiki í rafrænni undirritun

2Y

Skjalageymsla

Skjölin eru aðgengileg í 2 ár eftir undirritun

Hópar

Teymis og hópamyndanir fyrir aðila innan skipulagsheildar og utan þess

Fyrirtækja og stofnana aðgangar

Einfalt og hraðvirkt að búa til sérstaka aðganga fyrir skipulagsheildir

Rafrænar undirskriftir án skuldbindinga

Stofna aðgang
[e]signa

Öruggar, þægilegar og hagkvæmar fullgildar rafrænar undirskriftir (AdES) sem mæta hæstu kröfum laga og reglugerða um alla evrópu

BRENNISTEINN

Borgartún 29, 105 Reykjavík

Kt. 411122-0260

Sími: 497 1700

brennisteinn@brennisteinn.is

© 2025 esigna. Öll réttindi áskilin.